miðvikudagur, september 03, 2003

Myndir ur doktorsvorn.

Myndir úr doktorsvörninni.
Hérna eru myndir úr vörninni ! Sjáið hvað maðurinn minn er áberandi sætastur :-) Hann les þetta hvort eð aldrei þannig að. Ég hef hinsvegar alveg séð sætari myndir af mér !

Engin ummæli: