Tölvan dó.
Gamla tölvan okkar dó. Blessuð sé minning hennar. Hún var búin að lifa góðu og farsælu lífi í 3 ár. Hún var orðin mikill garmur undir það síðasta, lyklaborðið var orðið lélegt, músin ónýt og greyið búin krassa einu sinni. Þannig að það var keypt ný tölva á 3ja ára raðgreiðslum. Já há svona er lífið á Tunguveginum.
laugardagur, september 06, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli