laugardagur, september 06, 2003

Sund og sager.

Sund og MacDonalds.
'Eg fór með strákana í sund, við fórum eins og venjulega í Grafarvogslaugina. Mamma, amma, Júlía Kristín og Ninja slógust í hópinn. Það var meiriháttar stuð. Eftir sundið fórum við síðan í boði mömmu á MacDonalds. Takk fyrir okkur. 'Eg var stabíl og fékk mér bara kaffi. Dugleg dugleg.

Engin ummæli: