fimmtudagur, september 11, 2003

Bíó !
Við erum að fara í bíó. 'Eg er dyggur lesandi mbl.is og er alltaf vinnandi einhverja bíómiða. Gaman að því. Við erum að fara á Bloody sunday með Hafdísi og Gumma. Það verður örugglega gaman. 'Oli Boggi og Sveinn komu í heimsókn í gær............þó ekki saman. Það var mikið gaman mikið grín. Við erum að hugsa um að skella okkur í brúðkaupið þeirra Jans og Dilekar sem verður í þýskalandi 18 okt. Er það ekki bara frekar fínt ?

Engin ummæli: