þriðjudagur, ágúst 20, 2002

Þetta er nú meira ástandið sem er á heimilinu núna, við erum báðir kvefaðir og með þvílíkt mikið hor!!!! ekki gaman. Einsi fór reyndar í leikskólann en Guðni er í fíling heima með sjálflýsandi grænt niður á axlir!!!

sunnudagur, ágúst 18, 2002

Jæja, fórum í bæinn í gær þ.a.s Einar með mömmu, það var meirháttar stuð. Fórum í strætó sem var nú meiri ævintýraferðin þar sem strætóbílstjórinn keyrði eins og hann væri í kappi við Hakkinen. Frekar þreytt, þannig að það var svona kannski frekar strætóferð hræðslunar heldur en gleðinar. Jæja sáum allavegana fullt af fólki voðalega gaman.
En í dag fór öll fjölskyldan í Húsó ( Húsdýragarðurinn) það var mikið stuð, það var ókeypis inn í boði cheerios !!

föstudagur, ágúst 16, 2002

Halló þetta er heimasíða okkar bræðrana Einars Kára og Guðna Þórs. Við erum ægileg krútt og okkur langar svo til að þið fáið að fylgjast með okkur!!