laugardagur, september 06, 2003

Gummi kokkur.

Dr Gummi meistarkokkur !
Gummi er og hefur alltaf verið snilldarkokkur. Núna á eftir erum við að fá Svein og Unni í mat. Það verður nú gaman. Gummi er búin að vera að föndra við að gera heimatilbúið pasta. Fúsi, Birna, Sivva og Geiri gáfu honum pastavél í útskriftargjöf og núna heyrist mér á kappanum að það verði heimatilbúið pasta á borðum allar næstu helgar. Namm namm.

Engin ummæli: