fimmtudagur, júlí 31, 2003

Farvel Julland.

Farvel Julland og hej københavn !
I dag er semsagt sidasti dagurinn okkar herna a Jotlandi. Og i tilefni dagsins forum vid a "strøndina". Strøndin er vid Silkeborgarvatnid. Tad var otrulega fråbært. Sol og blida, 25 c hiti og fineri. Gerist ekki betra. En i dag erum vid adallega samt buin ad vera herna "heima " ad taka til og taka saman dotid okkar. Mer finnst ekkert snidugt ad vera i svona storu husi, draslid dreifist ut um allt og tad tekur heljarins tima ad trifa svona stort hus. En tessu verd eg audvitad buin ad gleyma tegar eg kaupi stora husid mitt. hehe
Dvøl okkar herna a Jotlandi er buin ad vera mjøg skemmtilegt. Tad sem stendur upp ur er allt tad sem hægt er ad gera med børnum og fyrir børn herna. Danir eru svo børnevenlige.
En å morgun, snemma i fyrramålid er tad svo københavn. Tetta er ekki nema um 4 klst keyrsla med 1 stoppi. Vonadi verdur ekki of heitt. Vedurfrædingarnir eru bunir ad spå rigningu ansi lengi og okkar vegna må hun vel koma a morgun. Sjåum til.
En semsagt næsta blogg verdur fra KØBENHAVN. Dejligt !

þriðjudagur, júlí 29, 2003

Danir !

Nuna erum vid ordin eins og alvøru danir !
uff eg gleymdi ad blogga i gær. Vid vorum eitthvad svo afsløppud. En allavegana byrjudum vid daginn i gær a tvi ad fara ad versla inni i IKAST. Tad er gaman ad versla mat i utløndum, madur finnur svo margt skemmtilegt. En vid finnum lika ad okkur finnst ekki allt eins odyrt og herna i denn tegar vid bjuggum herna. Tad hefur bara svo margt breyst, bædi tad ad kronan er ekkert serlega hagstæd og ad matur hefur breyst heima. Kjukklingur og svinakjøt er ordid jafn odyrt og herna. Eins hefur fjølbreytnin i grænmeti og avøxtum aukist gifurlega. Vid verslum alltaf i Bonus heima og tar er nanast hægt ad finna allt, eggaldin, engifer og finar frostnar vørur.
En nog um tad .................. vid akvadum svo ad gera svona eins og danirnir gera; vera med nesti. Herna eru allir med nesti tegar farid er i svona garda eins og vid hofum verid ad gera undanfarid. Tad ferdast allir um med svona stor kælibox og i teim leynist of mikid godgæti. Vid erum audvitad adeins buin ad spæja ! En allavegana tad sem for ofani okkar box var vatn, kaffi, vinber, sætabraud og kex. Tetta var allt annad lif, vid Gummi gatum setid og fylgst med drengjunum med kaffi i annari og sætabraud i hinni. Mjøg gott ! Strakarnir voru lika mjøg anægdir med tetta, serstaklega var hressadni ad hafa vatnid og djusid kalt ! Tad verdur frekar ogirnilegt svona slepjulega volgt.
En eg gleymi audvitad ad segja fra tvi hvert vid forum, vid kiktum aftur i ljonagardinn Givskud vid saum greinilega ekki helmingin sidast tegar vid forum, en nuna saum vid sem sagt margt sem vid saum ekki sidast !
Um kvoldid forum vid sidan inn i Ikast ad na okkur i spolu, vid fengum okkur agætis mynd og svo leigdum vid lika eina fyrir strakana.
I dag ætlum vid hinsvegar inn i Silkeborg, tad er stort of fallegt vatn tar, og vid ætlum ad kikja tangad. Svona einskonar strandartur.

sunnudagur, júlí 27, 2003

Radersregnskov !

Tad er sko buid ad vera spennandi hja okkur. Einar Baldvin, Heidbra og Baldvin komu i heimsokn i gær, bordudu kvøldmat og gistu herna hja okkur. Ji hvad tad var gaman. Serstaklega fyrir foreldrana. Tau satu fram a rauda nott og kjøftudu. Gaman gaman. Svo i dag var akvedid ad fara i Randers regnskov. Tad var ekkert sma flott allt saman. En tetta eru svona 3 grodurhus med allskonar regnskogardyrum. Vid saum t.d krokodila, risasløngur, litla kruttlega apa, tarantullur og allskonar fugla og fidrildi. En tad var lika regnskogarloftslag inni i belgjunum og tad var um 25 gradu hiti og 98% raki. Gudni var nu ekki alveg nogu anægdur med tad ! Tegar vid vorum buin ad labba i gegnum skoginn ta var Gudni komin med nog og tad var hlaupid akut ut a Macdonalds ad gefa honum ad borda. Litli skapmadurinn ! Humm hvadan ætli hann hafi tad ! Well. Tangad komu Einar B og co og vid fengum okkur kaffi og huggulegheit. Svo kvøddum vid og heldum heim. Mjøg anægd med daginn og heimsoknina. ;-)
Setningu dagsins a Einar Kari, vid satum vid morgunverdarbordid og hann og Baldvin voru ad borda morgunmat. NB, Baldvin er 8 ara. Ta sagdi Einar Kari " Baldvin er besti vinur minn " ohhh dullan. Enda gerdi hann ALLT sem frændi hans gerdi ! Og sem betur fer er Baldvin tad vel gerdur ad honum fannst tad bara fint ad hafa litinn addaanda.

laugardagur, júlí 26, 2003

Leikvellir !

Danir eru flottir å tvi tegar kemur ad børnum !
Allstadar tar sem madur kemur med børn herna i danaveldi er hugsad um børnin. Vid forum i dag i Akvarium sem er i Silkeborg sem er mjøg nalægt okkur. Tad tekur ekki nema um 20 min ad keyra. Vedrid er ekkert serstakt, adeins buid ad rigna en tad er hlytt og notalegt. Allavegana akvadum vid ad skella okkur. Tetta var fråbært. Tad var allt mjøg flott tarna inni og allt gert mjøg ahugavert og frædandi. Strakunum fannst frabært ad sja alla fiskana. Svo forum vid ut og tar er svona sma dyragardur med allskonar dyrum sem lifa vid og i votnum. Svo var sidast en ekki sist, stor leikvollur tar sem vid vorum lengi lengi ! Uff hvad tad var gaman. Vid akvadum bara ad taka tad rolegt eftir hadegi og erum buin ad vera heima i chilli og huggulegheitum. Tannig ad vid erum bara buin ad sitja uti i gardi. nammi namm.

Bæjo Tota

föstudagur, júlí 25, 2003

Vonandi er h?gt ad lesa tetta blogg !

Vonandi er tetta blogg læst !
En vid hofum ekkert komist inn a bloggid okkar undanfarid. Og svo skilst okkur ad sout outin seu i molum. *Hrmp* Ekki anægd med tad. 2 sidustu dagar eru bunir ad vera stor finir. I gær forum vid og hittum Bamba, tad var hægt ad klappa teim og gefa teim spagetti. Tad fannst strakunum algjor snilld !
I dag forum vid svo i Givskud sem er dyragardur sem madur keyrir i gegnum og ser allskonar dyr. Teir auglysa serstaklega ljonagardinn og tar er hættulegt ad keyra i gengum. Tad var samt fyndid ad sja ljonin tau lagu adeins ser a medan ljonynjurnar og ungarnir voru saman. Ljonin adeins of cool. En drengjum fannst tetta tvilika snilldin og teir satu fram i hja okkur til tess ad sja betur. (Tad er alsida i tessum dyragardi ad børnin sitja fram i hja foreldum til tess ad sja betur inn ) Svo tegar vid vorum buin ad skoda øll dyrin ta var RISASTORT leiksvædi tar sem vid vorum a i hatt a annann tima.
Vid komum heim um 3 leytid og ta var skverad ser i "middag" og vid bordudum uti tennan lika ljomandi hadegismat. Tetta er allt ad komast i reglu og gott horf hja okkur, nuna tegar friid er halfnad. Malid er ad eg og Einar vøknum alltaf kl 7 ! og førum nidur, lesum blødin og horfum a skripo. Eda sko eg les blødin og Einar ser um skripoid. Svo um 9-10 ta eru hinir 2 bunir ad sofa, ta er drifinn i ta morgunmatur, vid Einsi faum okkur e-d lett og svo er sverad ser ut !
Tannig ad tegar vid komum heim um 3 leytid eru allir ordnir svangir og ta gengur tetta allt svo glimrandi. Svo er verid ad dunda ser herna heima. Vid foreldrarnir adallega i tvi ad reyna ad slaka a og passa drengina. En teir adallega i ad skottast um og slast. Alveg ljomandi tad ! Svo milli 6-7 er farid ad gefa drengjunum snarl, badad, spilad, burstad tennur, pissad, upp i rum, lesid og farid ad sofa. I tessari rod. Tannig ad tetta er ordid nokkud fint hja okkur ! hehe. Enda erum vid ad koma heim 10 daga ! Fint tad !

Hej hej Tota

miðvikudagur, júlí 23, 2003

Ømmubrodir !

Einar Baldvin ømmubrodir !
I dag var finn dagur, vid forum fyrst inn i næsta bæ sem er bara i 15 min fjarlægd. Tangad forum vid ad versla inn helstu naudsynjar.
Eftir hadegi keyrdum vid svo til Hadsten tar sem ømmubrodir okkar hann Einar Baldvin og fjølskyldan hans eiga heima. Tad var meiri hattar gaman. Vid keyrdum i gegnum morg dønsk sveitatorp a leidinni og tau eru rosalega falleg og snyrtileg. Tad var sko tekid vel a moti okkur, vorum i mat og finerii. Baldvin frændi okkar a lika fullt af skemmtilegu doti sem vid lekum okkur med og svo a hann lika fullt af videospolum. Hann lanadi okkur meira ad segja nokkrar.
En nuna erum vid komin heim i roleg heitin og ætlum ad hafa tad gott. Vid vitum ekkert hvad vid ætlum ad gera a morgun, sjaum bara til med vedrid. Vedrid var nebbl fint i dag, heitt en engin sol. Tannig viljum vid helst hafa tad. !!

hej hej

Ammæli!

Julia frænka okkar a ammæli !
Til hamingju med ammælid elsku Julia okkar ! hafdu tad nu sem best.
Einar Kari og Gudni Tor.

Mamma og Pabbi bidja lika ad heilsa ;-)

þriðjudagur, júlí 22, 2003

Legoland.

I Legolandi er gaman.............
........tar leika allir saman. O ja tad var skooooooooo gaman i legolandi i dag. Vid akvadum ad fara um leid og vid saum ad tad yrdi sennilega ekki mikil sol i dag, Gudni er ekki hrifinn af sol !!!! Vid logdum af stad um leid og svefnpurrkurnar Gudni og Gummi voru bunir ad borda morgunmat. Vid vorum komin um 11 leytid og tad streymdi ad folk i somu erindagjordum og vid. Tad var svo gaman, tetta er svo flott allt saman ! Fyrst tegar madur kemur inn er bud med fullt af legofotum. Eg stodst freistinguna og keypti ekkert ! Tegar madur er buin ad fara i HM ta er allt annad svo OTRULEGA dyrt ! En allavegana var margt og mikid brallad i dag. Vid forum i morg tæki og tad var mikid stud. Vid logdum af stad heim um 5 leytid en ta vorum vid lika alveg komin med nog ollsomul. En tad er nu samt ekki alveg a hreinu hver skemmti ser betur vid foreldrarnir eda drengirnir. Tetta var ædi !
A morgun ætlum vid ad fara adeins inn i Silkeborg og svo kikja i heimsokn til Einars Baldvins og Heidbraar. Hann er brodir hennar ommu Hildar. Tad verdur orugglega gaman, tau hafa aldrei sed strakana okkar og vid hlokkum til ad sja krakkana teirra.

Bless i mens !
Tota

mánudagur, júlí 21, 2003

Julland

Vid erum komin til Jotlands !
Og tad verda ekki lengur islenskir stafir i blogginu okkar. Ferdin gekk vel, tad var reyndar otrulega heitt i bilnum enda um 30 gradur hiti uti. Og engin loftkæling. En vid lifdum tad af.
Vid komum hingad i husid um 5 leytid og tad er frabaert, stort og flott med storum gardi sem vid turfum ekkert ad gera fyrir. Sem betur fer eg yrdi nu ekki lengi ad koma tessum blomum fyrir kattarnef. Humm. En allavegana ta var buid ad redda ollu. Fullt af doti fyrir strakana, baedi uti og inni dot, tripp trapp stolar og bara allt til alls. Tau eru greinilega ad vanda sig hjonin. hehe !
En nuna erum vid ad koma okkur fyrir, atta okkur a adstaedum og fa okkur ad borda.

Bless i bili Tota

Sumarfrí !

Gleymdi að skrifa í gær.....
Ji ég gleymdi hreinlega að skrifa í gær. Þetta er nú algert hneyksli ! En gærdagurinn var svakalega skemmtilegur. Við fórum snemma á róló og kíktum síðan á Macdonalds í hádeginu. OMG ég hef aldrei séð Guðna borða jafn mikið, hann lét eins og hann hefði aldrei fengið ætann bita. Well.
Um 2 leytið fórum við í svaka lestarferð að heimsækja Peter sem er vinur hans Pabba siðan þeir voru að vinna saman hjá Plogman. Hann og konan hans eru með bumbubúa, tíhí. Þau eiga sem sagt heima svolítið út í sveit og það var ótrúlega gaman að heimsækja þau. Það var sko eldaður snilldar matur umm. Fullorðna fólkið skemmti sér konunglega og strákarnir voru eins og litlir puntuenglar allann tímann. Við fórum að sjá kanínur og það var sko ævintýri. Í leigubílnum á heimleiðinni um 9 leytið lognuðust drengirnir út og það var haldið á þeim sofandi inn. Ég var reyndar skólaus því að Einar fékk þá snilldarhugmynd að henda skónum mínum niður af svölunum og þeir fundust ekki meir. Meira en lítið furðulegt. En ef þetta var ekki merki um að ég á að kaupa mér nýja skó þá veit ég ekki hvað. Ég er búin að hafa augastað á sandölum síðan við komum. Hver veit !
En við erum síðan á leiðinni til Jótlands á eftir. Við ætlum að hitta fjölskylduna á flugvellinum kl 11. Jey það verður gaman.

Bæjó Tóta

laugardagur, júlí 19, 2003

Sól blíða og sandkassar.
Þannig er dagurinn búinn að vera í hnotskurn. Fínt fyrir litla stráka. Við erum líka búin að skemmta okkur vel og núna er Gummi að sækja eitthvað að borða handa okkur. Umm hlakka til.

Tóta

föstudagur, júlí 18, 2003

Við hættum okkur út í rigninguna....
....við Einar þegar við (ég) ákváðum að það væri kominn tími á að fara í nike outlettið. Það var svona eins og 40 mín strætóferð og skemmtileg heit en það var nú bara gaman. Strætóinn fór í gegnum hverfi sem ég labbaði oft um þegar við bjuggum hér um árið. Gaman að því. En svo komum við í búðina og OMG hvað það var mikið af flottu dóti, sérstaklega barnafötum. En ég var dugleg og keypti mér bara skó sem mig vantaði og íþróttagalla sem kostaði ekki nema 164 dkr og það er nú ekki mikið á NIKE mælikvarða.
Þegar við komum heim voru Guðni og Gummi útúr chillaðir eftir að hafa hvílt sig ansi vel. Við ákváðum að labba út í ein af görðunum sem var mælt með við okkur í gær og það var svona ljómandi gaman. Það voru fullt af hjólum, dýrum, sanddóti og lítill pollur til að sulla í . Við ætlum sko endilega að endurtaka þessa skemmtun, jafnvel bara strax á morgun. Nú fer að líða að því að við förum til Jótlands. Jey hvað það verður gaman !
Það rignir !
Ótrúlega mikið. Það er bara alls ekki vist að við teystum okkur út í dag. Sjáum til. Það er ekki það að drengirnir séu ekki nógu vel gallaðir, heldur eru foreldrarnir frekar ílla skóaðir og ekki með neinar yfirhafnir. Frekar súrt. Sjáum til. Ef það styttir ekki upp í bráð þá getur vel verið að við förum og kaupum okkur léttar regnkápur. hver veit !
En ég er nú aðeins búin að versla. Kíkt í HM úti í Amagercenter. Snilldar kringla. Alveg að gera sig. Gaman að því !

Tóta

fimmtudagur, júlí 17, 2003

Bakken var fínn.
En þetta er bara svona tívólí úti í skógi. Guðni var ekki alveg að njóta sín þannig að við erum að hugsa um að sleppa öllu túristadæmi svona á meðan við erum hérna. Auðvitað var gaman, Einar fór í nokkur tæki og Guðni fékk meira að segja að fara í 2. Svo fengum við okkur middag inn í skógi og það fannst Guðna skemmtilegt. Hægt að hlaupa um og sprella, það er sko gaman. Við fórum til baka á lestarstöina með hestakerru og Einar sat sjarfur allann tímann, honum fannst þetta alveg geðveikt. Guðni var ekki eins hress. Þegar við komum heim þá hittum við skólasystur mína úr MH úti á róló og hún bennti okkur á fullt af skemmtilegum görðum þar sem hægt er að róla og sprella. Ætlum að tékka á því á morgun.
Svo kom pakki með póstinum í morgun. Ég hafði gleymt möppunni með öllum upplýsingunum sem ég var búin að vera svo dugleg að safna mér. Ég hringdi hálf volandi í Kötu á flugvellinum og Kata náttl reddaði þessu. Takk fyrir það Kata okkar. ;-)

Bæjó spæjó Tóta

Dagurinn hálfnaður.
Og við erum búin að gera alveg fullt. Fórum út snemma í morgun út í möntvask að þvo svolítið. Kíktum aðeins út á Amagercenter og borguðum leiguna, úpps svolítið seinnt. En betra er seinnt en aldrei. Fórum í búðina og keyptum nesti. Við erum búin að vera að horfa mikið á danina og þeir eru allir með "madpakke" sem er auðvitað mikið skynsamlegra og sniðugra heldur en að láta taka sig í óæðri endann í búllum sem selja ógeðslegan mat og flatt kók. Við erum semsagt að fara á bakkann með "madpakke" og huggulegheit. Nú er bara vonandi að litla kvikindið verði til friðs ! HEHE.

Tóta

miðvikudagur, júlí 16, 2003

Dýragarðurinn....
var æði. Við vöknuðum á skikkanlegum tíma eftir fína nótt. Ákváðum að drífa okkur í dýragarðinn. Við erum ansi vel staðsett hérna úti á Amager. Stutt í metronið. Dýragarðurinn var frábær, ótrúlega flott allt þarna. Skemmtilegast fannst okkur samt að sjá apana tína lýsnar af hvor öðrum. Þá hlógum við mikið. En við vorum þar í um 4 klst og við hefðum getað verið enn lengur, en það var sól og svolítið heitt þannig að við fórum bara heim þegar strákarnir voru búnir að fá nóg.
Á morgun ætlum við að fara á bakkann. Það verður vonandi jafn skemmtilegt.

Tóta

þriðjudagur, júlí 15, 2003

ALLT OF HEITT !.
Fyrir okkur íslendingana er allt of heit hérna í köbenhavn Við sáum 29 stig á einum mæli í dag og það er einum of mikið. En annars er dagurinn búinn að vera skrítinn, við sváfum öll eitthvað furðulega og Einsi var vaknaður kl 5. Halló ! en hún var þá 7 að dönskum tíma þannig að við rölltum út í bakarí og huggulegt. Annars er dagurinn aðallega búin að fara í nostalgíu hluti hjá mér. Fara á alla gömlu staðina og rifja upp það helsta. Gaman að því. Við rölltum líka aðeins niður í bæ og höfðum gott af því. Versluðum aðeins í HM og svona.
En núna er komin ró og friður en það er allt búið að vera svolítið skrítið í dag. Enda synir mínir mikilir reglupésar. Á morgun er stefnt á dýragarðinn og það verður örugglega fjör !

tóta

Sjukkit við þurfum ekki að fljúg fyrr en eftir 3 vikur.
Allavegana þá eru strákarnir auðvitað bestu strákar í heiminum eeennnnn það eru takmörk. Allavegana þá fórum við snemma út á völl til þess að sjarmera inntékkunargellurnar og fá góð sæti. Það gekk svona príma vel, við vorum með sitt hvora sætalengjuna. Anyways... þá komum við inn á flugstöð í góðum gír og hittum meira að segja hana Ragnhildi ofurbeib frá London. Það var mikið verslað og mikið grín. Aðal grínið var samt hjá drengjunum. Við hittum líka hana Hörpu Karen sem er á leikskóla með Einari Kára, gaman að því. Hún ætlar líka að vera í 3 vikur í kongsins Köbenhavn. En allavegana þá fór nú samt vel um okkur í flugvélinni því er ekki að neita. En við foreldrarnir erum ekkert að deyja úr spenningi yfir því að fljúga aftur. Sko málið var að fyrst sat Guðni hjá Mömmu, hún var æðislega stressuð yfir því að peyjarnir yrðu eitthvað órólegir í flugtaki en nei ekki Tunguvextöffararnir. En svo fór Guðni yfir Pabba og Einar til Mömmu. Einar var nú bara svona lala hress með þetta, en eftir að hafa rukkað flugfreyjuna um liti og spil þá gátum við aðeins dundað okkur. Guðni svaf allann tímann hjá Pabba, en Einar var á einhverju klósett bröllti. Hann þurfti að kúka og pissa alveg trekk í trekk. Þegar við vorum hálfnuð þá var hann sko komin með nóg af þessu og vildi fara heim að kúka. Ekki leist nú Mömmu á það, en eftir margar sögur og mikla skemmtun vildi hann fara til Pabba og Guðni kom til Mömmu. Það gekk fínt en í lendingu GUBBAÐI Einar út um allt og það var ekki góð lykt né fögur sjón. Humm. Hann var háttaður og svo heppilega vill til að það er HEITT í danmerku og gott að vera þannig að ekki væsti um piltinn á leiðinni á kolligiet.
En núna erum við semsagt komin kl er 24 að staðartíma og það er allt í fullu fjöri. Kannski ég fari fram og Bíi liðið niður. So long.

Tóta

mánudagur, júlí 14, 2003

Núna eru 6 tímar í brottför og Einsi er orðin hress !
Það er mikil gleði með skyndilegan hressleika Einsa. Hann vaknaði í morgun eldhress ! Gaman að því. En annars er allt á fullu, skipta á rúmum, þrífa og taka til dótið sem á að fara með okkur út ! úff hvað við hlökkum til...........en næsti pistill verður skrifaður frá Köbenhavn.......... jibbý skibbý

sunnudagur, júlí 13, 2003

Einsi er lasinn og við förum á morgun.
Einar Kári er lasinn. Úff hann vaknaði oft í nótt til þess að segja okkur það ! ÓMG það er smá stress á heimilinu........ en það reddast. Gerir það alltaf. Skrítið samt með Einar Kára hann veikist alltaf þegar eitthvað stórt er að gerast á heimilinu. Á jólunum, skírninni hans Guðna, ammælum, páskunum. ALLTAF. Furðulegur ans***. En þetta gengur vonandi fljótt yfir.
Annars er helgin búin að vera wonderful. Mamma fór á Grease á föstudaginn með Stellu vinkonu sinni. Það var ágætt, engin snild. En fín afþreying. Haukdalinn er kannski ekki mikill leikari, en stelpan getur sungið því er ekki að neita. Á laugardaginn var bara fjölskyldudagur. Eldað snemma og haft huggulegt. En eins og fyrr sagði þá er Einsi karlinn lasinn og við að fara á morgun í 21°c hita og huggulegheit. Frekar fínt.

föstudagur, júlí 11, 2003

Það er ýmislegt gert sér til dundurs........
......þegar fjölskyldan er í sumarfríi. Þegar fólk er í sumarfríi eru allir dagar eins og laugadagar. Frekar fínt. Það sem við höfum aðallega verið að bralla er t.d ;
Fara í klippingu. Bæði Pabbi og Einsi fóru í klippingu. Pabbi til Óla Bogga eins og venjulega, en Einsi fór með Mömmu á klipparastofuna á Hótel Loftleiðum. Hann hefur ekki farið í klippingu síðan hann var um 1 1/2 árs. En þá var hann svo hræddur að það hálfa hefði verið nóg. 1 og 1/2 ári seinna var ákveðið að endurtaka leikinn. Sko hann hefur auðvitað verið klipptur, en það hefur bara meira verið svona "heimklippingar" með rakvél. Hann hefur ekki verið hrifinn af því !!!!!!!! Hann var heldur ekki hrifinn af því að fara í klippingu til útlærðrar klipparadömu. Hann skalf og hrisstist allur af skelfingu. Greyið litla. Hann fór meira að segja að gráta. Elsku karlinn. En hann er mjög hrifinn af nýju klippingunni og segir mikið og oft ; "ég er með svo fínt hár " En hann fékk mikið nammi þannig að þetta jafnaði sig fjótt.
Mamma er búin að vera að þrífa og gera fínt fyrir danina sem er að koma. Við erum búin að fara og sækja fullt af bæklingum handa þeim. Þau eiga nú ekki að þurfa vera aðgerðarlaus á meðan íslandsdvöl þeirra stendur.
Við fórum í mat til ömmu og afa í kvöld. Það var sssssssvvvvvvvvoooooooo gaman. Kisan er í miklu uppáhaldi hjá okkur, en við ekki í jafn miklu uppáhaldi hjá honum. Skrítið!




miðvikudagur, júlí 09, 2003

19c° hiti og sól..........
.........í köbenhavn og við hlökkum hrikalega til að fara. Það er allt að gerast og við erum á fullu í undirbúningnum. Þ.a.s foreldrarnir. Það er verið að þrífa geymslur, eldhúsinnréttinguna, henda drasli og snurfusa. Það verður allt að vera fínt fyrir danina okkar sem koma og gista hérna.
Sumarbústaðaferðin var algjör snilld. Þetta er sko paradís fyrir svona unga. Guðni hann var í essinu sínu, að röllta um án þess að hafa alltaf einhvern fullorðin á eftir sér er auðvita toppurinn á tilverunni þegar maður er 1 1/2 árs gamall. En það er nýbúið að gera bústaðinn fínann. Þannig að það var æðislegt ! Borðuðum góðann mat. Gaman gaman..........
Sumarbústaður !
Helgin var svolítið skrítin ! Pabbi var nebbl ekkert heima, hann var að klára doktorsritgerðina sína. Hann var alllllannn daginn og allllaaa nóttina að skrifa. OHHHH hann er svo duglegur........... En allavegana þá fórum við í Húsdýragarðinn á laugardaginn með L-ömmu Tótu. Það var ótrúlega gaman. Við fórum í lestina og skemmtum okkur BEST.
Sunnudagurinn var ekki alveg jafn spennandi.........en það var leiðinda veður þannig að við vorum bara mest inni að leika okkur. Kíktum aðeins til ömmu og afa en þau voru að koma úr útileigu og voru eitthvað þreytt þannig að við stoppuðum stutt.
Á mánudaginn skilaði Pabbi ritgerðinni sinni og Guðni var síðasta daginn sinn hjá Binnu dagmömmu. Við kvöddum hana með tárin í augunum. En Guðni er að byrja á Garðaborg þegar við komum heim frá Danmörku. Mamma og Einar fóru með strætó niður í bæ og löbbuðu og sáu Brúðubíllinn. Kristín Sif og Sara Líf komu líka....það var ótrúlega gaman. Þegar brúðubíllinn var búinn fórum við upp í sumarbústað með stelpunum og vorum þar í eina nótt. Það var ótrúlega gaman ! Skrifa um það seinna !

föstudagur, júlí 04, 2003

17°c hiti í kaupmannahöfn og 10 dagar í brottför.
Og við hlökkum hrikalega til að fara til útlanda. En þangað til er margt að gerast. Mamma Einar og Guðni eru komin í sumarfrí, en Pabbi skilar Dr. ritgerðinni sinni á mánudaginn. Greyið Pabbi þarf að vera að vinna alla helgina. En svona er þetta.
Á mánudaginn förum við svo upp í sumarbústað með Kristínu Sif og Söru Líf. Þær eru í heimsókn á landinu, en þær búa í Ástralíu sem er alveg hinu megin á hnettinum. Við hlökkum til að fara með þeim í bústaðinn. Þar er heiturpottur og svona. Umm. Segjum frá ferðinni og helginni seinna.
Bæjó spæjó.