miðvikudagur, september 03, 2003

Feminstahitt.

Feministar
Ég fór að hitta feminista í gær það var ótrúlega gaman og fróðlegt. Hérna eru myndir þaðan. Eins og fyrri daginn þá finnast fínni myndir af mér. En við erum búin að fjárfesta í stafrænni myndavél þannig að það fer nú kannski eitthvað að glæðast í þeim málum. Sko með "góðu" myndirnar. En annars er það að frétta að skólinn er byrjaður, kannski ekki alveg kom á fullt en ég er líka á FULLU að njóta þess að vera í smá fríi. Við hjónin erum líka búin að vera skipta og skila gjöfum. Búin að eignast FULLT af nýju dóti. Jey gaman gaman!

Engin ummæli: