Enn og aftur VEIKINDI !
Þetta var nú meiri helgin, humm við vorum aftur veikir um helgina...... alla helgina. Sem var náttl ekki nógu sniðugt því að Mamma þurfti að lesa undir próf. Pabbi var heima með okkur og dagskráin var einhvernveginsvona; video video video djús video video video lúlla video ... o.s. frv. Frekar fúllt. Mamma var alla helgina upp í skólanum sínum að lesa; Leikurinn kenningar og fræði. Úff frekar dapurt. Pabbi hringdi síðan í hana í algjöru paniki á sunnudaginn, því að hann hafði gleymt að fara í ferminguna hannar Silju frænku. Frekar svona týpískt Pabbi okkar....... hann er nebbl svolítið gleyminn.
En Einar fór í leikskólann í dag, og á meðan var Pabbi heima með Guðna sem var hrikalega lasinn, Mamma var líka heima en hún var í heimaprófi þannig að hún var löglega afsökuð. Hún var nebbl svolítð pirr kerlingin. Humm.
mánudagur, mars 31, 2003
fimmtudagur, mars 27, 2003
Jæja, núna er ástandið að skána. Það eru allir hressir að við förum allavegana í leikskólann og til Binnu á morgun. Einar er nú samt orðin frekar vanur góðri þjónustu og núna vill hann ekkert borða, sem er ekkert nýtt. En núna er það sérstaklega slæmt. Hann vill bara ís og djús, en maður verður ekki stór af því, eða hvað !
En þeir eru samt voðalega duglegir, Guðni er komin í herbergið hans Einars og þeir farnir að sofa saman í herbergi. Júhú, vonandi endist þetta. En .zzzzzzzz.....Góða nótt
En þeir eru samt voðalega duglegir, Guðni er komin í herbergið hans Einars og þeir farnir að sofa saman í herbergi. Júhú, vonandi endist þetta. En .zzzzzzzz.....Góða nótt
þriðjudagur, mars 25, 2003
Humm, jæja núna erum við báðir veikir. Þetta er nú meira ástandið á heimilinu. en pabbi var heima í dag, því að mamma þurfti að fara upp í skóla að gera ritgerð. Þetta var smá basl að hafa svona 2 veika stráka heima, en það hafðist. Amma og afi voru ótrúlega góð og komu með fullt af dót og margar videóspólur handa okkur. Amma okkar vinnur nebbl á bókasafni og hún getur tekið fullt af videospólum ókeypis!!!!!!!! Ótrúlega heppilegt.!! Þau komu líka með frostpinna, ummm við vorum sko ánægðir með það. En núna erum við sofnaðir, og þá er bara að vona það besta, vonandi hressumst við fljótt!!
mánudagur, mars 24, 2003
Hey! nú er það svart :-(
Sunnudagurinn var mjög skemmtilegur, við fórum í sund, Árbæjarlaugina eins og venjulega. Það var meiriháttar stuð. Svo kíktum við aðeins í Smáralindina og fórum með úrið hans Pabba í viðgerð. Við keyptum okkur kruðarí í Hagkaup og fórum heim og mauluðum það. Svo þurfti mamma aðeins að kíkja í skólabækurnar og á meðan fórum við karlarnir í heimsókn til afa Reynalds og Kötu. Þar var Einar orðin aðeins pirraður og átti svolítið erfitt. Svo ekki sögunni meir þangað til hann vaknaði um nóttina og mamma fór inn til hans, þá var hann orðin sjóðandi heitur. Elsku karlinn er núna með 40 stiga hita og hundlasinn. æj æj æj
Sunnudagurinn var mjög skemmtilegur, við fórum í sund, Árbæjarlaugina eins og venjulega. Það var meiriháttar stuð. Svo kíktum við aðeins í Smáralindina og fórum með úrið hans Pabba í viðgerð. Við keyptum okkur kruðarí í Hagkaup og fórum heim og mauluðum það. Svo þurfti mamma aðeins að kíkja í skólabækurnar og á meðan fórum við karlarnir í heimsókn til afa Reynalds og Kötu. Þar var Einar orðin aðeins pirraður og átti svolítið erfitt. Svo ekki sögunni meir þangað til hann vaknaði um nóttina og mamma fór inn til hans, þá var hann orðin sjóðandi heitur. Elsku karlinn er núna með 40 stiga hita og hundlasinn. æj æj æj
laugardagur, mars 22, 2003
Heil og sæl.
Laugardagskvöld og FULLT búið að gerast.
Á föstudagskvöldið fóru Mamma og Pabbi á söngleik sem versló setti upp Made in USA. Bekkjasystir Mömmu kom, hún Arna og passaði okkur á meðan, það var meiriháttar gaman. Guðni missti reyndar af öllu stuðinu, því að hann fór að sofa um 19:30 en Einar og Arna borðuðu snakk og drukku kók.. Svo varð Einsi svolítið þreyttur rétt eftir 8 og bað sjálfur um að fara að sofa. Duglegur strákur :-) Mamma og Pabbi skemmtu sér ótrúlega vel og þau voru rosalega hissa á hvað verslókrakkarnir eru hæfileikamikilir, geta dansað sungið og bara allt. Mamma kom heim um 11 til þess að Arna kæmist heim á skikkanlegum tíma en Pabbi fór á djammið....... og var smá slappur daginn eftir.
Á laugardaginn fóru Mamma og Einar í íþróttaskólann og það var mjög gaman. Einar er orðin svo duglegur, hlýðir öllu sem þjálfarinn segir, eða svona næstu því öllu.;-) Þegar Guðni var búin að sofa hádegislúrinn sinn, bakaði Mamma pönnukökur og við fórum út að ganga. Við gengum að leikskólanum Ásborg sem Mamma er að fara að vinna á í sumar. Það er stór og flottur leikskóli sem er við Langholtsveginn. Það vildi ekki betur til en það að þegar við vorum að ganga heim kom HAGLÉL. Við strákarnir urðum nú ekkert rosalega ánægðir með það, en við vorum svo heppin að við vorum nálægt Hrund og Kristjáni, þannig að við gátum bankað þar uppá. Hrund var í sundi með stelpurnar, en Kristján var sem betur fer heima. Hann var náttl á vakt eins og venjulega, þessir skurðlæknar eru alltaf að vinna.!!!!!!!!!!!! Hrund og stelpurnar komu þó fljótt og þegar við vorum að fara langaði Einari svo að fá vídeóspóluna um Gosa lánaða. Mamma fór og spurði stelpurnar hvort að Einar mætti fá Gosa lánaðann og þær urðu svolítið skrítnar á svipinn, en þá kom í ljós að þær héldu að Mamma væri að tala um köttinn þeirra en hann heitir líka Gosi...........fullorðna fólkið hló alveg rosalega mikið. En við skildum nú ekki alveg afhverju, en svona er þetta maður getur ekki skilið allt sem fullorðna fólkið er að spá í. Við komum heim um 6 leytið, það var eldað og verið í rólegheitum og núna erum við ný sofnaðir. Bæjó í bili. Og endilega kvitta í Sout outið !!!
Laugardagskvöld og FULLT búið að gerast.
Á föstudagskvöldið fóru Mamma og Pabbi á söngleik sem versló setti upp Made in USA. Bekkjasystir Mömmu kom, hún Arna og passaði okkur á meðan, það var meiriháttar gaman. Guðni missti reyndar af öllu stuðinu, því að hann fór að sofa um 19:30 en Einar og Arna borðuðu snakk og drukku kók.. Svo varð Einsi svolítið þreyttur rétt eftir 8 og bað sjálfur um að fara að sofa. Duglegur strákur :-) Mamma og Pabbi skemmtu sér ótrúlega vel og þau voru rosalega hissa á hvað verslókrakkarnir eru hæfileikamikilir, geta dansað sungið og bara allt. Mamma kom heim um 11 til þess að Arna kæmist heim á skikkanlegum tíma en Pabbi fór á djammið....... og var smá slappur daginn eftir.
Á laugardaginn fóru Mamma og Einar í íþróttaskólann og það var mjög gaman. Einar er orðin svo duglegur, hlýðir öllu sem þjálfarinn segir, eða svona næstu því öllu.;-) Þegar Guðni var búin að sofa hádegislúrinn sinn, bakaði Mamma pönnukökur og við fórum út að ganga. Við gengum að leikskólanum Ásborg sem Mamma er að fara að vinna á í sumar. Það er stór og flottur leikskóli sem er við Langholtsveginn. Það vildi ekki betur til en það að þegar við vorum að ganga heim kom HAGLÉL. Við strákarnir urðum nú ekkert rosalega ánægðir með það, en við vorum svo heppin að við vorum nálægt Hrund og Kristjáni, þannig að við gátum bankað þar uppá. Hrund var í sundi með stelpurnar, en Kristján var sem betur fer heima. Hann var náttl á vakt eins og venjulega, þessir skurðlæknar eru alltaf að vinna.!!!!!!!!!!!! Hrund og stelpurnar komu þó fljótt og þegar við vorum að fara langaði Einari svo að fá vídeóspóluna um Gosa lánaða. Mamma fór og spurði stelpurnar hvort að Einar mætti fá Gosa lánaðann og þær urðu svolítið skrítnar á svipinn, en þá kom í ljós að þær héldu að Mamma væri að tala um köttinn þeirra en hann heitir líka Gosi...........fullorðna fólkið hló alveg rosalega mikið. En við skildum nú ekki alveg afhverju, en svona er þetta maður getur ekki skilið allt sem fullorðna fólkið er að spá í. Við komum heim um 6 leytið, það var eldað og verið í rólegheitum og núna erum við ný sofnaðir. Bæjó í bili. Og endilega kvitta í Sout outið !!!
miðvikudagur, mars 19, 2003
Hallú! Við bræðurnir erum algjör krútt, en við erum líka rosalega duglegir og góðir. Þrátt fyrir að gamla settið sé stundum svolítið þreytt. En við erum nú samt orðnir svo góðir í að sofna og sofa sjálfir. Mamma og Pabbi fara upp með okkur um 19:30 og þá er háttað, pissað, burstað tennur og upp í rúm. Guðni fær pelann sinn, en það eru lesnar 2 bækur fyrir Einar. Uppáhaldið núna er Einar Áskell og modvarpan sem vildi vita hver skeit á hausinn á henni. Mjög áhugavert!!! Svo bara sofum við prinsarnir alla nóttina alveg einir í rúmunum okkar. Þvílík sæla fyrir foreldrana! Jæja nóg í bili. Við erum einmitt að............ loka augunum ;-)
mánudagur, mars 17, 2003
Helgin var fín, svo ekki sé meira sagt. 'A föstudagskvöldið fórum við í matarboð, svona fullorðins. Það var ótrúlega gaman og við vorum mjög stilltir og góðir.
Á laugardaginn fór Einar með Pabba í íþróttaskólann, Einar var rosalega duglegur og góður allan tímann, enda fékk hann vellaun þegar hann kom heim. Svo fórum við út í bíl og keyrðum þangað til að við strákarnir sofnuðum, Mamma og Pabbi fóru svo í 'Ikea, það var ótrúlega gaman. Mikið af dóti maður ! Svo fórum við í kaffi til ömmu og afa. Júlía Kristín og Ninja voru þar og við skemmtum okkur heil mikið saman.
'A sunnudaginn vorum við í leti, þá kom Dóra ömmusystir og Sigtryggur maðurinn hennar í heimsókn með strákana hennar Kristbjargar þá Fjölni og Halldór. Það var mjög gaman, við höfum nebbl aldrei hitt þá. Svo fórum við í 'Arbæjarlaugina í sund, við erum mikilir sundkappar og förum eins oft og við getum. Sérstaklega gaman að fara þegar það er gott veður og við ekki með mikið hor. En eftir það fórum við í 50 ára afmæli til Helga sem er maðurinn hennar Soffu sem er systir hennar ömmu. Þar voru fullt af krökkum og mikið stuð. Jónína frænka okkar kom með okkur heim. Gaman gaman. !!
Á laugardaginn fór Einar með Pabba í íþróttaskólann, Einar var rosalega duglegur og góður allan tímann, enda fékk hann vellaun þegar hann kom heim. Svo fórum við út í bíl og keyrðum þangað til að við strákarnir sofnuðum, Mamma og Pabbi fóru svo í 'Ikea, það var ótrúlega gaman. Mikið af dóti maður ! Svo fórum við í kaffi til ömmu og afa. Júlía Kristín og Ninja voru þar og við skemmtum okkur heil mikið saman.
'A sunnudaginn vorum við í leti, þá kom Dóra ömmusystir og Sigtryggur maðurinn hennar í heimsókn með strákana hennar Kristbjargar þá Fjölni og Halldór. Það var mjög gaman, við höfum nebbl aldrei hitt þá. Svo fórum við í 'Arbæjarlaugina í sund, við erum mikilir sundkappar og förum eins oft og við getum. Sérstaklega gaman að fara þegar það er gott veður og við ekki með mikið hor. En eftir það fórum við í 50 ára afmæli til Helga sem er maðurinn hennar Soffu sem er systir hennar ömmu. Þar voru fullt af krökkum og mikið stuð. Jónína frænka okkar kom með okkur heim. Gaman gaman. !!
föstudagur, mars 14, 2003
Hó hó hó. Það er nú ekkert mikið að frétta núna nema Mamma er komin með ný gleraugu. Það er nú aldeilis fint hefði maður haldið þá getur hún hætt að ganga um eins og fórnarlamb heimilisofbeldis. Jamm og jæja, það tók smá tíma að koma þeim til landsins, en tókst að lokum, Hanna Sigga ofurfluffa reddaði þessu með þessu með þvílíkri snild. En Einar Kári er EKKI ánægður með nýju gleraugun, hann staðhæfir það að fólkið eigi gleraugun og hann skilur ekkert í mömmu sinni að vera með þessari vitleysu. "Mamma ekki taka gleraugun sem fólkið á, það má ekki ! " Frekar fyndið!!!!
miðvikudagur, mars 12, 2003
Jæja nú er sko laaaaaaangt síðan síðast. Það mætti halda að gamla settið væri eitthvað slappt
En á föstudaginn var sko stuð, Binna dagmamma var í fríi eftir hádegi á föstudaginn og mamma og Guðni fóru í Smáralindina að kaupa skó handa Guðna. Þetta gengur ekki að hlaupa út um allt og eiga enga sko.....nei það er sko ekki nógu gott. Guðni var svo ægilega ánægður að hann hljóp um alla Smáralindina skríkjandi af gleði. Mamma var ekki alveg jafn glöð .. humm. Svo sóttu þau Pabba skutluðu honum suður í Háskóla, sóttu Einar og fóru til (Lang) ömmu Tótu. Þar fengum við köku og fínerí. Þegar við komum heim um kvöldið höfðum við kósí kvöld og hugguleg heit.
Á laugardeginum fór Mamma með Einar i íþróttaskólann, hann var rosalega duglegur og gerði Allt sem þjálfarinn sagði honum að gera. Hann er líka ótrúlega hugrakkur og var flottur þegar hann klifraði út um allt. Það var svo ofsalega fínt veður að Mamma og Pabbi náðu í tvíburakerruna úr kjallaranum, þurrkuðu af henni rykið og brunuðu af stað út í kringlu í þessari bongó bliðu. Þar keyptum við innfluttningsgjöf handa Fúsa Birnu og Kára. Úpps! nebbl vorum næstum því búin að gleyma að þau eru ný flutt. Um kvöldið kom þýsk stelpa, eðlisfræðingu, í mat til okkar. Það var ægilega gaman.
Á sunnudaginn fór Mamma á matreiðslunámskeið að læra að búa til bauna og grænmetisrétti. Ægilega sniðugt, en við karlarnir fórum upp í IngvarHelgason til Hemma að kíkja á bíla þá aðallega Jeppa. En svo fórum við heim og höfðum við kósí svona karlakósí. Sóttum Mömmu og fórum í mat til Fúsa Birnu og Kára. Það var ægilega gaman, hann Kári er algjört krútt. Hann ætlar að eignast systkini í september, ekkert smá heppinn ;-) Þegar við komum heim um kvöldið var Mamma orðin hundlasinn og gubbaði bara og gubbaði. En hún er nú öll að skríða saman.
Spæjó
En á föstudaginn var sko stuð, Binna dagmamma var í fríi eftir hádegi á föstudaginn og mamma og Guðni fóru í Smáralindina að kaupa skó handa Guðna. Þetta gengur ekki að hlaupa út um allt og eiga enga sko.....nei það er sko ekki nógu gott. Guðni var svo ægilega ánægður að hann hljóp um alla Smáralindina skríkjandi af gleði. Mamma var ekki alveg jafn glöð .. humm. Svo sóttu þau Pabba skutluðu honum suður í Háskóla, sóttu Einar og fóru til (Lang) ömmu Tótu. Þar fengum við köku og fínerí. Þegar við komum heim um kvöldið höfðum við kósí kvöld og hugguleg heit.
Á laugardeginum fór Mamma með Einar i íþróttaskólann, hann var rosalega duglegur og gerði Allt sem þjálfarinn sagði honum að gera. Hann er líka ótrúlega hugrakkur og var flottur þegar hann klifraði út um allt. Það var svo ofsalega fínt veður að Mamma og Pabbi náðu í tvíburakerruna úr kjallaranum, þurrkuðu af henni rykið og brunuðu af stað út í kringlu í þessari bongó bliðu. Þar keyptum við innfluttningsgjöf handa Fúsa Birnu og Kára. Úpps! nebbl vorum næstum því búin að gleyma að þau eru ný flutt. Um kvöldið kom þýsk stelpa, eðlisfræðingu, í mat til okkar. Það var ægilega gaman.
Á sunnudaginn fór Mamma á matreiðslunámskeið að læra að búa til bauna og grænmetisrétti. Ægilega sniðugt, en við karlarnir fórum upp í IngvarHelgason til Hemma að kíkja á bíla þá aðallega Jeppa. En svo fórum við heim og höfðum við kósí svona karlakósí. Sóttum Mömmu og fórum í mat til Fúsa Birnu og Kára. Það var ægilega gaman, hann Kári er algjört krútt. Hann ætlar að eignast systkini í september, ekkert smá heppinn ;-) Þegar við komum heim um kvöldið var Mamma orðin hundlasinn og gubbaði bara og gubbaði. En hún er nú öll að skríða saman.
Spæjó
fimmtudagur, mars 06, 2003
jæja þá! Dagurinn í dag var bara svona venjulegur fimmtudagur með öllu saman. En hey gott mál. Mamma fór snemma ( um 3 leytið af stað að sækja okkur ) hún fór gangandi að sækja Guðna og þaðan yfir á Garðaborg að sækja Einar. Það var nebbl svo fínt veður! Við gengum heim og vorum í svakastuði á róló. Þar vorum við í svolitla stund og löbbuðum áfram. Við vorum komin heim rúmlega 4 og það var alveg fínt, Mamma og Einar voru alveg uppgefin en Guðni var nú alls ekki á því að koma inn, nei litla frekjudósin hélt nú ekki. En hann var dregin inn með látum. Svo komum við okkur öll fyrir í sófanum, fengum okkur að drekka og horfðum á Lukku Láka. Ægilega fínt. Ðabbi kom stuttu seinna úr vinnunni. Það var lasang í kvöldmat og ís í eftirmat. Allir borðuðu með góðri lyst. Um 1/2 átta fóru litlir karlar þreyttir að sofa! Pabbi í sund og Mamma að læra. Gaman gaman
þriðjudagur, mars 04, 2003
Halló allir !
Mamma og Pabbi fóru í morgun í foreldraviðtal eldsemma í morgun, það voru nú ekki allir neitt dúndur hressir að þurfa að drífa sig út svona snemma. En svona er þetta nú bara allt saman. Það var allavegana þotið út. Berglind talaði lengi lengi um Einar, hann er voðalega duglegur. Fylgir sínum aldurshóp í þroska að öllu leyti, gott hjá honum ;-) en ........... svo kom það auvitað. Hann er nebbl ekki alltaf svona duglegur, hann er nebbl ekki alltaf svo duglegur að hlýða !!! Og það kemur niður á samskipum hans við hin börnin :-( Ekki gott. Hann er í miklu agaprógrammi hérna heima líka, hann er nebbl ekki duglegur að borða og hlýða. En þetta er nú kannski líka samt svolítið einkennandi fyrir þennan keisara aldur, svolitlir egóistar þessir krakkar, svona sjálfstæðisaldur 2-3 ára. En það er nú víst eins gott að vanda sig vel, og gera góða hluti. Mamma og Pabbi eru nú samt ekkert stressuð yfir þessu, þetta gengur yfir.
Guðni byrjar svo á Garðaborginn í byrjun ágúst, góðar fréttir. Best að fara bara á einn stað, og svo er þetta mikið ódýrara en dagmammann. Þó Binna sé mjög fín og góð.
Núna erum við uppi að leika saman, góðir saman. Við erum nebbl alveg bestir þegar við tökum okkur til, þó að það heyrist mikið í okkur. En í kvöld ætlum við að fara snemma að sofa. Góða nótt !!
Mamma og Pabbi fóru í morgun í foreldraviðtal eldsemma í morgun, það voru nú ekki allir neitt dúndur hressir að þurfa að drífa sig út svona snemma. En svona er þetta nú bara allt saman. Það var allavegana þotið út. Berglind talaði lengi lengi um Einar, hann er voðalega duglegur. Fylgir sínum aldurshóp í þroska að öllu leyti, gott hjá honum ;-) en ........... svo kom það auvitað. Hann er nebbl ekki alltaf svona duglegur, hann er nebbl ekki alltaf svo duglegur að hlýða !!! Og það kemur niður á samskipum hans við hin börnin :-( Ekki gott. Hann er í miklu agaprógrammi hérna heima líka, hann er nebbl ekki duglegur að borða og hlýða. En þetta er nú kannski líka samt svolítið einkennandi fyrir þennan keisara aldur, svolitlir egóistar þessir krakkar, svona sjálfstæðisaldur 2-3 ára. En það er nú víst eins gott að vanda sig vel, og gera góða hluti. Mamma og Pabbi eru nú samt ekkert stressuð yfir þessu, þetta gengur yfir.
Guðni byrjar svo á Garðaborginn í byrjun ágúst, góðar fréttir. Best að fara bara á einn stað, og svo er þetta mikið ódýrara en dagmammann. Þó Binna sé mjög fín og góð.
Núna erum við uppi að leika saman, góðir saman. Við erum nebbl alveg bestir þegar við tökum okkur til, þó að það heyrist mikið í okkur. En í kvöld ætlum við að fara snemma að sofa. Góða nótt !!
mánudagur, mars 03, 2003
Halló halló, núna er allt komið í ró ! En það er nú ekki búið að ganga átaklaust, mamma og pabbi voru svo hrikalega þreytt þegar við komum heim úr skólanum. Þau voru eitthvað að kvarta yfir því að þau hafi eitthvað sofið lítið að undanförnu út af okkur! ! ! Við skiljum nú ekkert í þessu.! ! ! En eftir að gamla settið var búið að hella sér upp á sterkt kaffi þá voru þau nú aðeins hressari. Við strákarnir fengum soðning með kartöflum í kvöldmat á meðan foreldrarnir gúffuðu í sig indverskum kjúkklingarétti. En hvar er réttur okkar ? Hvað um það, eftir mat fórum við í bað, það var fínt. Svo fór mamma upp með Guðna, en hann var nú ekki par ánægður með það og gubbaði yfir hana, oj oj. En eftir rúmfataskipti var okkur hennt upp í rúm og núna erum við sofnaðir ? nótt nótt ;-)
Góðan daginn!
Jæja núna er nú meiri hressleikinn í gangi! Helginn var mjög viðburðarrík og skemmtilleg eins og venjulega ;Þ Á laugardaginn fórum við í afmæli til Kristófers frænda, hann varð 6 ára, vá enginn smá aldur það! Guðni var nú reyndar einum of duglegur og labbaði aðeins of mikið út um allt þannig að mamma varð að fara með hann heim, en Einar fór til ömmu og afa og var þar um nóttina í gistingu. Það var heilmikið fjör, borðaðar pulsur og horft á sjónvarpið. Það þurfti líka aðeins að hrekkja kisu, bara smá! Mamma og Pabbi fóru hinsvegar með Guðna í mat til Hemma og Rannýar, þar er lítil prinsessa hún Tanja og ein stærri prinsessa Telma. Guðni og Tanja er næstum því jafn gömul, bara 2 mánuðir á milli þeirra, en þau hafa ekki ennþá neinn áhuga hvort á öðru. Á sunnudaginn fóru Mamma og Pabbi eldsnemma að sækja Einar, þau söknuðu hans svo !!! Hann saknaði þeirra reyndar ekkert, en varð nú samt pínu glaður að sjá þau. Mamma og hann fóru í húsdýragarðinn, svo komu gestir í bollukaffi, pabbi fór og þvoði bílinn og kom heim með pizzu. Allir ánægðir með það, en mest voru samt mamma og pabbi ánægð þegar við fórum að sofa kl 8 á sunnudagskvölið. Mjög ljúft!!! Spæjó!
Jæja núna er nú meiri hressleikinn í gangi! Helginn var mjög viðburðarrík og skemmtilleg eins og venjulega ;Þ Á laugardaginn fórum við í afmæli til Kristófers frænda, hann varð 6 ára, vá enginn smá aldur það! Guðni var nú reyndar einum of duglegur og labbaði aðeins of mikið út um allt þannig að mamma varð að fara með hann heim, en Einar fór til ömmu og afa og var þar um nóttina í gistingu. Það var heilmikið fjör, borðaðar pulsur og horft á sjónvarpið. Það þurfti líka aðeins að hrekkja kisu, bara smá! Mamma og Pabbi fóru hinsvegar með Guðna í mat til Hemma og Rannýar, þar er lítil prinsessa hún Tanja og ein stærri prinsessa Telma. Guðni og Tanja er næstum því jafn gömul, bara 2 mánuðir á milli þeirra, en þau hafa ekki ennþá neinn áhuga hvort á öðru. Á sunnudaginn fóru Mamma og Pabbi eldsnemma að sækja Einar, þau söknuðu hans svo !!! Hann saknaði þeirra reyndar ekkert, en varð nú samt pínu glaður að sjá þau. Mamma og hann fóru í húsdýragarðinn, svo komu gestir í bollukaffi, pabbi fór og þvoði bílinn og kom heim með pizzu. Allir ánægðir með það, en mest voru samt mamma og pabbi ánægð þegar við fórum að sofa kl 8 á sunnudagskvölið. Mjög ljúft!!! Spæjó!
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)