sunnudagur, september 28, 2003

Ammæli ömmu.
Í morgun fór Gummi með strákana í sund, þvílík sæla fyrir mig að vera hérna ein í kotinu. Þvílíkt stuð. Eftir hádegi löbbuðum við niður í Barmó. Mamma var að halda upp á 46 ára afmælið sitt, það var þessi þvílíka veisla. Brjálað stuð og margir gestir. Ji hvað það var gaman. Skora á mömmu að halda oftar svona boð, gaman að hitta skemmtilegt fólk. Við stoppuðum reyndar bara í klukkutíma sem var nú bara fínt afþví að strákarnir voru ennþá góðir og sætir þegar við fórum. Ekki orðnir tjúll. En við söknuðum nú samt Júlíu Kristínar og Ninju, en þær voru hjá pabba sínum. :-(

Engin ummæli: