laugardagur, september 06, 2003

Bowling for columbine.

Bowling for Columbine.
Er frábær mynd. Algjör snilld ! Fólkið sem kemur fram í myndinni er svona fólk sem maður sér alveg fyrir sér sem "týpiska" ameríkana. Feitir og vitlausir. Sorry mér finnst þetta bara sorglegt hvað þessi þjóð er ílla farinn og fer ílla með aðrar þjóðir. Kannski er þetta eins og með börnin -ég er auðvitað öll þeim- barn sem er barið í æsku ber önnur börn og er líklegra til að berja sín börn. En ég mæli sem sagt hiklaust með henni.

Engin ummæli: