laugardagur, september 27, 2003

Baby leikfimi.
'Eg fór með Guðna í svona baby leikfimi í morgun. Það var ótrúlega gaman. Fyrst var upphitun í sal og svo var farið í þrautir. Hann var þvílíkt að fíla þetta í ræmur og ég líka. Andri Snær og mamma hans voru líka að sprikkla. Þetta verður stuð. Núna eru Gummi og Einar í sinni leikfimi ! :-)

Engin ummæli: