Ammæli og fleirra.
Við fórum í ammæli áðan til Birgittu. Þetta var svona Bruch og það var æðislega gaman. Reyndar fullmikil læti í börnunum fyrir minn smekk, en þar sem það voru bara börnin mín sem voru með læti þá get ég mjög lítið sagt. Humm. Núna eru allir búnir að sofa, Gummi upp í FG og ég að reyna að klambra saman ferðinni okkar til þýskalands í október. 'Eg held að við lendum þessu þannig að við förum til London, gistum þar eina nótt á einhverju subbuhóteli, fljúgum á ókrstinlegum tíma til Dússeldorf, förum í brúðkaupið, gistum þar og fjúgum svo þaðan til London og svo heim. Held að þetta verði bara fínt. Svona smá honnímún fyrir okkur hjónin. 'Utskriftargjöfin okkar. Jey !
laugardagur, september 13, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli