Byssur !
'Eg er og hef alltaf verið á móti stríði og hernaði. Mér finnst alltaf hálfóhuggulegt að þjálfa fólk upp í að drepa annað fólk. 'Eg hef nokkrum sinnum lennt í því að lenda inn í miðri þvögu af mótmælendum -sko þegar við bjuggum í danmörku um árið- og ég verð alltaf ótrúlega hrædd þegar ég sé löglegumenn með byssur, kylfur og önnur barefli. Yfirleitt eru svona 10 löggur á hvern mótmælenda. Allavegana þá fórum við á Bloody sunday í gær og ég er ennþá að jafna mig. 'Eg skrifa meira um það á eftir. 'Eg verð víst að fara í verklegan nátturufræði tíma. Bjakk
föstudagur, september 12, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli