Spennó
Leyndarmálið sem ég mátti ekki segja um daginn er ekki leyndarmál lengur. Gummi er komin með nýja vinnu og við ætlum að flytja til Köben. Gaman gaman. Fyrirtækið ætlar að borga allt fyrir okkur, sölulaunin á húsinu og allann kostað. Ekki amalegt það. Við erum ægilega spennt yfir þessu og hlökkum mikið til. Það verður bara leiðinlegt að kveðja alla sem við erum búin að kynnast hérna í Århús og leiðinlegt fyrir strákana að fara á nýja leikskóla. En svona er lífið.
fimmtudagur, apríl 01, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli