föstudagur, apríl 09, 2004

Fínir dagar
þessir frídagar. Við erum búin að vera með fullt af heimsóknum og það er æði ! En við tókum það bara rólega í gær, vorum hérna heima og slöppuðum af. Í dag fórum við í tivóli, keyptum okkur frípassa sem verða öruggleg mikið notaðir. Við sáum meira að segja kongafjölskyldunna þannig að þessi ferð rokkaði feitt !. Gaman gaman.
Gleðileg páska !

Engin ummæli: