mánudagur, apríl 12, 2004

Myndir
síðan um páskana eru komnar inn á myndasíðuna okkar. Þær eru reyndar svolítið úr fokus en hey ! Ekkert alvarlegt. Það er hálftómlegt í kotinu núna en það er nú líka vinnudagur á morgun og þá kemst allt í rútínu.

Engin ummæli: