mánudagur, mars 08, 2004

Nýjar breytingar, nýjir stafir.
Er þetta ekki fínt sem ég er búin að vera föndra við ! Ótrúlega smart að sjá íslenska stafi. Þetta kendi hún Karen mér, en ég fór með skvísunum á kaffihús á laugardaginn. Gaman gaman.

Engin ummæli: