fimmtudagur, mars 25, 2004

Lasarus
hann Guðni. Hann er búin að vera veikur síðan á mánudaginn og núna er ég komin með nóg. Ég ætla með hann til læknis í dag. Greyið litla er svo viðkvæmur í eyrunum að það má ekkert útaf bera. En ég fer með hann til læknis í dag. Vonandi "reddar" hann þessu.
Annars er lítið að frétta, allt spakt á þessum bænum. Það er orðið ljóst að ég kem heim 12 maí og verð til 18 mai. Ég er að koma heim til þess að taka próf, fara í brúðkaup og svona. Margt að gerast. En þeir sem vilja hitta mig.......... bara bóka tíma !

Engin ummæli: