Einar fékk bréf í dag
frá leikskólanum sem hann er að fara á. Þar stóð ; Kære Einar nu skal du snart til at gå i börnehaven på Gul stue sammen med mang andre börn. Du må gerne komme og besöge os. Mange hilsner fra store og små på gul stue. Einar varð ægilega lukkulegur með þetta og við ætlum að taka þau á orðinu og kíkja á mánudaginn í heimsókn. Það verður örugglega mjög gaman.
Annars er lítið að frétta, við erum bara í föstudagsfíling hérna heima. Með góðan mat í ofninum og sólheimaglott. Gerist ekki betra.
Góða helgi !
föstudagur, mars 19, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli