föstudagur, mars 05, 2004

Eins og talað úr mínu hjarta
þessi grein en bara þannig að fólk fari nú ekki að misskilja neitt þá er brjálað að gera hjá mér og ég myndi aldrei eitthvað vera að hanga á netinu *djók* ég les bara nauðsynlegustu blogg og smá svona uppskriftir og umræður. En bara smá. En ég rakst á link á þessa grein hjá fyndasta bloggara sem ég veit um. Já já ég veit hún er systir mín og maður á aldrei að hrósa skyldmennum sínum. -það er eins og að hrósa sjálfum sér-

Engin ummæli: