miðvikudagur, nóvember 26, 2003

Laus við ofnæmið.
Guðni er alveg laus við ofnæmið. Jey og Jibbý. Hann fór í mælingu hjá ofnæmislækninum í dag og Volla ekkert ofnæmi, ekki fyrir neinu. Þannig að við fórum beint niður á Macdonalds og gáfum barninu ostaborgara. En ekki hvað ! En honum fannst osturinn ógeðslegur. Sjáum til hvernig hann bregst við mjólkinni. En svo er afmæli á morgun. Guðni flotti verður 2ja ára. Gaman að því.

Engin ummæli: