fimmtudagur, nóvember 06, 2003

Keppni í nöfnum !
Það er sko hægt að fara í keppni í öllu. Líka nöfnum. Hérna er hægt að sjá hversu margir á íslandi heita sömu nöfnum.
5 sem heita Þórunn Erla.
10 sem heita Einar Kári.
55 sem heita Guðni Þór.
88 sem heita Guðmundur Þór.
Það þarf ekki að taka það fram að ég vann keppnina.

Engin ummæli: