laugardagur, nóvember 08, 2003

Barnaland.is
Við erum komin með myndir á barnaland.is undir heimasíður. Við erum svo miklir plebbar að við höfum lás á síðunni þannig að það geti ekki allir kíkt. En passw. er gummitota, alveg eins og netfangið okkar. Frekar auðvelt. Linkurinn er hérna við hliðina á. Kíkið hvað við erum sæt.

Engin ummæli: