Búin að selja !
Við erum búin að selja kofann ofan af okkur í bókstaflegri merkingu. Fórum og skrifuðum undir kaupsamninginn í dag. Tók aðeins um 2 klst. Frekar þreytt. En það er semsagt að saxast á yfirdráttinn sem við fengum til að borga út húsið í DK. Það er líka farið að saxast á verkefnin í skólanum. Ég held bara svei mér þá að ég geti byrjað að lesa undir próf á morgun. Góðann daginn hvað ég nenni því ekki. Döh.
miðvikudagur, nóvember 19, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli