laugardagur, júlí 19, 2003

Sól blíða og sandkassar.
Þannig er dagurinn búinn að vera í hnotskurn. Fínt fyrir litla stráka. Við erum líka búin að skemmta okkur vel og núna er Gummi að sækja eitthvað að borða handa okkur. Umm hlakka til.

Tóta

Engin ummæli: