mánudagur, júlí 14, 2003

Núna eru 6 tímar í brottför og Einsi er orðin hress !
Það er mikil gleði með skyndilegan hressleika Einsa. Hann vaknaði í morgun eldhress ! Gaman að því. En annars er allt á fullu, skipta á rúmum, þrífa og taka til dótið sem á að fara með okkur út ! úff hvað við hlökkum til...........en næsti pistill verður skrifaður frá Köbenhavn.......... jibbý skibbý

Engin ummæli: