föstudagur, júlí 18, 2003

Það rignir !
Ótrúlega mikið. Það er bara alls ekki vist að við teystum okkur út í dag. Sjáum til. Það er ekki það að drengirnir séu ekki nógu vel gallaðir, heldur eru foreldrarnir frekar ílla skóaðir og ekki með neinar yfirhafnir. Frekar súrt. Sjáum til. Ef það styttir ekki upp í bráð þá getur vel verið að við förum og kaupum okkur léttar regnkápur. hver veit !
En ég er nú aðeins búin að versla. Kíkt í HM úti í Amagercenter. Snilldar kringla. Alveg að gera sig. Gaman að því !

Tóta

Engin ummæli: