fimmtudagur, júlí 31, 2003

Farvel Julland.

Farvel Julland og hej københavn !
I dag er semsagt sidasti dagurinn okkar herna a Jotlandi. Og i tilefni dagsins forum vid a "strøndina". Strøndin er vid Silkeborgarvatnid. Tad var otrulega fråbært. Sol og blida, 25 c hiti og fineri. Gerist ekki betra. En i dag erum vid adallega samt buin ad vera herna "heima " ad taka til og taka saman dotid okkar. Mer finnst ekkert snidugt ad vera i svona storu husi, draslid dreifist ut um allt og tad tekur heljarins tima ad trifa svona stort hus. En tessu verd eg audvitad buin ad gleyma tegar eg kaupi stora husid mitt. hehe
Dvøl okkar herna a Jotlandi er buin ad vera mjøg skemmtilegt. Tad sem stendur upp ur er allt tad sem hægt er ad gera med børnum og fyrir børn herna. Danir eru svo børnevenlige.
En å morgun, snemma i fyrramålid er tad svo københavn. Tetta er ekki nema um 4 klst keyrsla med 1 stoppi. Vonadi verdur ekki of heitt. Vedurfrædingarnir eru bunir ad spå rigningu ansi lengi og okkar vegna må hun vel koma a morgun. Sjåum til.
En semsagt næsta blogg verdur fra KØBENHAVN. Dejligt !

Engin ummæli: