mánudagur, júlí 21, 2003

Julland

Vid erum komin til Jotlands !
Og tad verda ekki lengur islenskir stafir i blogginu okkar. Ferdin gekk vel, tad var reyndar otrulega heitt i bilnum enda um 30 gradur hiti uti. Og engin loftkæling. En vid lifdum tad af.
Vid komum hingad i husid um 5 leytid og tad er frabaert, stort og flott med storum gardi sem vid turfum ekkert ad gera fyrir. Sem betur fer eg yrdi nu ekki lengi ad koma tessum blomum fyrir kattarnef. Humm. En allavegana ta var buid ad redda ollu. Fullt af doti fyrir strakana, baedi uti og inni dot, tripp trapp stolar og bara allt til alls. Tau eru greinilega ad vanda sig hjonin. hehe !
En nuna erum vid ad koma okkur fyrir, atta okkur a adstaedum og fa okkur ad borda.

Bless i bili Tota

Engin ummæli: