miðvikudagur, desember 31, 2003

Brúðkaupið
Sem við vorum í var ÆÐISLEGT ! Það var sko gæsahúð og tár í augun. Meiriháttar, þau voru svo sæt og fín. Við vorum nú reyndar ekki lengi í veislunni, vorum komin heim um 2 leytið. Fórum út með strákana á snjósleða, það var svo gaman að þeir komu allir krambúleraðir inn. En jey hvað það var gaman.

Engin ummæli: