sunnudagur, desember 21, 2003

Litlir strákar
Eins og okkar strákar eru skemmtilegir. Við vorum að koma inn eftir að hafa farið með þá út á róló. Það var -10c°. Fínt það. Í gær fórum við í heimsókn til Hafþórs frænda og Binnu konunar hans. Þau eru búin að byggja sér hús upp í Grafarholti og það er Frábært. Ég held bara að ég vel hugsað mér að búa þar.......þegar við komum heim. Svo langar mig líka til að læra að setja myndir inn á bloggið. Kann það einhver ! Einhver !
Annars er þetta búin að vera fín helgi, fínt veður og gaman gaman.

Engin ummæli: