þriðjudagur, desember 23, 2003

Baldur og Hanna
New York búar komu í mat í gær. Það var rosa gaman. Þau komu með nýju seríuna af 24 ekki leiðinlegt það. Þannig að við hjónin getum legið spennt í sófanum á kvöldin eftir jólaboðin. Það er nú ekki leiðinlegt. En annars erum við búin að þrífa, pakka inn gjöfunum, fórum í kringluna -ekki góð hugmynd- og erum bara chilluð en með hrikalegt kvef !

Engin ummæli: