miðvikudagur, desember 24, 2003

Gleðileg jól
Kæru vinir. Og takk fyrir allt gamalt og gott. Hérna er ansi huggulegt get ég sagt ykkur. Tréið fór upp í gær og það er bara ansi fínt, vísu svolítið skakkt en hey ! það tilheyrir. Eða hvað ? Strákarnir fengu sitthvora jólaspóluna frá jólasveininum og þeir dunda sér núna við að horfa á Tvið. Gummi fékk líka í skóinn svona nörda mynd ég held að hann hafi verið ægilega ánægður með það. En núna erum við strákarnir að fara út að klára jólajóla eitthvað.
Hafið þið það sem bessssst.

Engin ummæli: