Blýfluga, blýfluga
æpti Einar úti í garði í gær. Þeir eru skíthræddir við þessi kvikindi sem eru öll að koma á kreik eftir að sólin fór að skína. En við erum ánægð með sólina, kannski ekki eins ánægð með flugurnar en það rakinn úti er að drepa okkur, úff og púff.
þriðjudagur, ágúst 03, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli