Sumar sumar sumar og sól
í garðinum okkar. Við fórum ekki út úr húsi í gær. Sátum bara úti í garði, kláruðum að dytta að honum og höfðum það huggulegt. Karen og Gréta kíktu í kaffi og snúða. Ægilega huggulegt.
En ég er búin að sitja úti í garði í dag að lesa. Kjörið tækifæri, samt finnst mér svolítið heitt að vera í sólinni þegar það er 27° hiti. En það venst ! Hoho
mánudagur, maí 10, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli