þriðjudagur, maí 25, 2004

Bíó
Við fórum á bíó í gær. Sáum Troju með Brad Pitt. Það var rosalega gaman, flott mynd. Amma er svo frábær að passa að við ákváðum að skella okkur með Karenu og Grétari.
Annars höfum við amma það gott, fórum í bæinn í gær og það var bara fínt veður. Núna er ógeðslegt rok, jökk ekki gaman. En það rætist kannski eitthvað úr veðrinu -ég held samt ekki-

Það eru komnar nýjar myndir frá afmælinu hans Einars sem var á sunnudaginn. Gaman gaman.

Engin ummæli: