mánudagur, maí 03, 2004

Heimaprófið
átti að koma fyrir 25 mín en er ekki ennþá komið. Ég þoli ekki svona ! Er nógu stressuð fyrir, það bætir ekki úr skák að þurfa að bíða.

Vil nota tækifærið og óska stórvini okkar honum Grétari til hamingju með afmælið. Góður drengur !

Engin ummæli: