föstudagur, október 31, 2003

Guðni ennþá lasinn.
Guðni karlinn er ennþá lasinn, hann volar bara hann er með svo háan hita og honum líður svo ílla. Greyið litla. Mamma engill ætlar að koma hingað í kvöld til að passa á meðan við förum í leikhúsið með Gumma og Hafdísi.
Einar átti enn eitt gullkornið áðan, hann hafði dottið í hálkunni og kom til mín hálf grátandi; "Mamma ég svellaði það var svo mikið gler". Eitthvað að ruglast. En hann er SVO mikið krútt að það hálfa væri nóg.

Engin ummæli: