fimmtudagur, október 09, 2003

Andleysi.
'Eg er ótrúlega andlaus eitthvað þessa dagana. Er í skólanum og það er ótrúlega gaman. Fórum á kaffihús með félagsfræðikennaranum okkar í dag. Snilld. Guðni datt niður tröppurnar í morgun og er haltur. Hann er búin að vera heima með pabba sínum í dag, en ég í verkefnavinnu. Það er mikil og stór verkefni framundan og ég hlakka bara til að fást við þau. Gaman að því .

Engin ummæli: