Hús til sölu......
Húsið okkar er komið í sölu og síminn stoppar ekki, þetta er eins og járnbrautarstöð allir æstir í að kaupa og skoða. Gaman að því. Við erum líka komin á fullt að kaupa okkur hús í Árhúsum, við erum með konu sem sérhæfir sig í að hjálpa fólki að flytja út. Hún er sem sagt að kaupa hús fyrir okkur. Frekar huggulegt, en markaðurinn er frekar klikkaður þarna úti og við erum búin að missa af nokkrum húsum sem við vorum spennt fyrir. Svona er lífið.
miðvikudagur, október 22, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli