Benjamín og Daníel.
Þeir heita það allra nýjustu vinir okkar. Ég fór í skírnina þeirra í dag og ég er alveg gáttuð á því hvað svona lítil börn geta verið yndisleg. Þeir eru algjör ljós. Sonur Birnu og Fúsa er líka komin með nafn og hann heitir Bjarki. -man ekki hvort að ég er búin að minnast á það- Við erum reyndar ekki búin að hitta hann en við hlökkum mikið til.
sunnudagur, október 26, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli