Aðlögun barna á Garðaborg.
Fimmtudagur 1. dagur. Guðni fer í leikskólann kl 9 með pabba sínum og skoðar deildina og leikskólann. Hittir börn og starfsfólk. Fer kl 10.
Föstudagur 2.dagur. Guðni mætir kl 9 og er í leikskólanum kl 11. Mamma með Guðna allann tímann.
Mánudagur. 3.dagur. Guðni mætir kl 9, Pabbi er með honum til að byrja með en skreppur svo aðeins frá. Guðni er í leikskólanum til 11.
Þriðjudagur. 4.dagur. Guðni mætir kl 9, Pabbi kveður fljótlega og nær í hann eftir hádegismat kl 12:30.
Miðvikudagur. 5.dagur. Guðni mætir kl 9. Aftur kveður Pabbi en hann sækir peyjann eftir hvíld kl 13:30.
Fimmtudagur. 6.dagur. Guðni mætir kl 8:30 í morgunmat og Pabbi sækir hann kl 13:30.
Föstudagur. 7.dagur. Guðni kemur kl 8:30 og er til 15.
Mánudagur. 8.dagur. Aðlögun að öllum líkindum lokið og Guðni orðinn LEIKSKÓLASTRÁKUR !!! jey jey.
föstudagur, ágúst 08, 2003
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli