fimmtudagur, janúar 15, 2004

Parketlagt hus
Gummi er buin ad vera eins og herforingi sidan hann kom ur vinnunni ad leggja parket a Flintebakken, tad er allt komid nema baranherbergid. Einar Baldvin er buin ad vera ad hjålpa honum. Frekar fint tad. Annars var fyrsti dagurinn i vinnunni hans i dag og tad var vel tekid å moti honum, jolapakki morgunmatur og hugguleg heit. Honum leist bara vel å allt og byrjadi stax ad vinna, hann er svo duglegur *dæs* Dagurinn hjå okkur, mer og peyjunum var finn. Vid forum i langa gøngu í skóginum og tar sáum vid leikskóla sem var í skógargøngu. Einsi átti adeins erfitt med ad fá ekki ad leika med. Hann taladi svolítid um hvad hann saknadi Gardaborgar og Tórunnar vinkonu sinnar. Ég vona ad hann komist fljótt inn á leikskóla. En vid fórum sídan eftir eftir middagsblundinn í IKEA. Boltalandid er fínn stadur til ad fá smá útrás. En svo kemur gámurinn á morgun og vinnufélagar Gumma koma um 1 leytid ad hjálpa honum ad tæma hann. Oh hvad ég og vid øll hløkkum til ad koma okkur fyrir.

Engin ummæli: