laugardagur, janúar 10, 2004

Mikið að gera !
í heimsóknum og alles. Fínt það. Það er búið að leggja lokahönd á þrifin á Tunguveginum. Fengum fína hjálp frá eðalfólki. Við erum í góðu yfirlæti hjá Gumma og Hafdísi og erum eins og blóm í eggi. En við erum búin að ná að hitta fullt af fólki. En það er smá hrollur í manni, en það lagast nú. En þetta er allt að skella á. Núna erum við í mat hjá Sigga og Hafdísi, það verður örugglega fínn matur ef ég þekki þau ! Strákarnir eru hressir og kátir en þeir eru nú svo litlir að þeir fatta víst minnst.

Engin ummæli: