sunnudagur, janúar 04, 2004

Flugmiðarnir
eru sennilega komnir í kassa inn í gám. Hvað finnst ykkur um það ? Annars er það að frétta að við vorum í mat hjá tengdó. Þar voru 3 skæruliðar fyrir utan okkar þannig að þið getið ímyndað ykkur hvað það var mikið stuð. Annars er allt að gerast og við hlökkum til að ná að ljúka þessu af en við lokum gámnum á miðvikudaginn. Jey Fjör !

Engin ummæli: