laugardagur, janúar 24, 2004

Laugardagur til lukku
Ég fór og verslaði áðan. Mér til mikillar ánægju. Fór í Netto og Kvikly. Keypti inn fyrir alla vikuna, kjöt, fisk, grænmeti, ávexti, kók og ávaxtasafa. Kostuðu herleg heitin 750 dkr. Ég læt það nú alveg vera. En núna er Gummi úti að labba með strákana og ég er að uppfæra albúmið okkar á netinu Það eru semsagt komnar fullt af nýjum myndum. En svo er það bara barnaafmælið á eftir. Strákarnir eru orðnir spenntir ! Og ég líka. Haha.

Engin ummæli: