Guðni á vöggustofu
Hlaup mín úti í póstkassa eru að bera árangur, við fengum bréf í dag þar sem okkur er boðið pláss á vöggustofu. Þetta er nú ekki ein af þeim sem ég sótti um en ég er svo ánægð að ég brosi í hringi. Hann má byrja 1 mars. Ekki slæmt það. Núna er bara að bíða og sjá hvort að Einar fari ekki líka að komast inn. Annars er allt í góðu, Au-pairinn er að standa sig með prýði. Mikill sómi af henni og ég er að fara í klippingu. Gaman gaman
miðvikudagur, janúar 28, 2004
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli