mánudagur, mars 31, 2003

Enn og aftur VEIKINDI !
Þetta var nú meiri helgin, humm við vorum aftur veikir um helgina...... alla helgina. Sem var náttl ekki nógu sniðugt því að Mamma þurfti að lesa undir próf. Pabbi var heima með okkur og dagskráin var einhvernveginsvona; video video video djús video video video lúlla video ... o.s. frv. Frekar fúllt. Mamma var alla helgina upp í skólanum sínum að lesa; Leikurinn kenningar og fræði. Úff frekar dapurt. Pabbi hringdi síðan í hana í algjöru paniki á sunnudaginn, því að hann hafði gleymt að fara í ferminguna hannar Silju frænku. Frekar svona týpískt Pabbi okkar....... hann er nebbl svolítið gleyminn.
En Einar fór í leikskólann í dag, og á meðan var Pabbi heima með Guðna sem var hrikalega lasinn, Mamma var líka heima en hún var í heimaprófi þannig að hún var löglega afsökuð. Hún var nebbl svolítð pirr kerlingin. Humm.

Engin ummæli: