föstudagur, mars 14, 2003
Hó hó hó. Það er nú ekkert mikið að frétta núna nema Mamma er komin með ný gleraugu. Það er nú aldeilis fint hefði maður haldið þá getur hún hætt að ganga um eins og fórnarlamb heimilisofbeldis. Jamm og jæja, það tók smá tíma að koma þeim til landsins, en tókst að lokum, Hanna Sigga ofurfluffa reddaði þessu með þessu með þvílíkri snild. En Einar Kári er EKKI ánægður með nýju gleraugun, hann staðhæfir það að fólkið eigi gleraugun og hann skilur ekkert í mömmu sinni að vera með þessari vitleysu. "Mamma ekki taka gleraugun sem fólkið á, það má ekki ! " Frekar fyndið!!!!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli